Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 21:17 Daníel Þór Ingason skoraði sex mörk fyrir Hauka í kvöld. Vísir/Eyþór Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Haukar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 34-30, en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Haukar náðu mest níu marka forystu í seinni hálfleiknum en leyfðu sér að slaka aðeins á í lokin. Með þessum sigri eru Haukar með tveimur stigum meira en Afturelding og FH sem koma í næstu sætum. Tvö neðstu liðin, Fram og Akureyri, unnu leiki sína í kvöld og liðin í fjórum neðstu sætum deildarinnar eru því öll með fimmtán stig. Framarar sóttu tvö stig á Selfoss en frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Safamýrarpilta. Fram var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Selfyssingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið í seinni hálfleiknum.Úrslit og markaskorar í leikjum kvöldsins í Olís-deild karla:Valur - FH 23-26 (12-12)Mörk Vals (skot): Atli Már Báruson 6 (7), Orri Freyr Gíslason 5 (5), Josip Juric 5 (13), Vignir Stefánsson 2 (2), Þorgils Jón Svölu Baldursson 2 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3), Atli Karl Bachmann 1 (5), Anton Rúnarsson 1 (8/1). Varin skot: Hlynur Morthens 8 (20/1, 40%), Sigurður Ingiberg Ólafsson 6 (20, 30%).Mörk FH (skot): Ágúst Birgisson 7 (7), Einar Rafn Eiðsson 6/1 (6/1), Óðinn Þór Ríkharðsson 3 (8), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Jóhann Birgir Ingvarsson 2 (4), Ásbjörn Friðriksson 2 (4/1), Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (5), Þorgeir Björnsson 2 (5). Varin skot: Birkir Fannar Bragason 9/1 (20/1, 45%), Ágúst Elí Björgvinsson 3 (15, 20%).Haukar - Stjarnan 34-30 (19-16)Mörk Hauka: Ivan Ivkovic 8, Daníel Þór Ingason 6, Adam Haukur Baumruk 5, Heimir Óli Heimisson 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðmundur Árni Ólafsson 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1.Mörk Stjörnunnar: Gunnar Valdimar Johnsen 9, Garðar Benedikt Sigurjónsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Starri Friðriksson 2, Guðmundur S. Guðmundsson 1.Selfoss - Fram 30-32 (11-18)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7, Einar Sverrisson 6, Hergeir Grímsson 4, Elvar Örn Jónsson 4, Alexander Már Egan 3, Örn Þrastarson 3, Guðni Ingvarsson 3. Mörk Fram: Þorgeir Bjarki Davíðsson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Viktor Gísli Hallgrímsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Valdimar Sigurðsson 2, Elías Bóasson 1, Matthías Daðason 1.ÍBV - Grótta 32-30 (15-16)Mörk ÍBV (skot): Sigurbergur Sveinsson 10 (16), Theodór Sigurbjörnsson 8 (11/1), Kári Kristján Kristjánsson 6 (6), Róbert Aron Hostert 5 (7), Magnús Stefánsson 1 (1), Sindri Haraldsson 1 (2), Grétar Þór Eyþórsson 1 (3), Ágúst Emil Grétarsson (1), Agnar Smári Jónsson (2).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (33/2, 33%), Kolbeinn Aron Arnarson 4 (12/1, 33%).Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 9/3 (13/3), Leonharð Harðarson 7 (12), Júlíus Þórir Stefánsson 5 (9), Aron Dagur Pálsson 3 (5/1), Nökkvi Dan Elliðason 3 (7), Vilhjálmur Geir Hauksson 1 (1), Þráinn Orri Jónsson 1 (1), Árni Benedikt Árnason 1 (1), Lárus Gunnarsson (1).Varin skot: Lárus Gunnarsson 5 (23, 22%), Haukur Jónsson 4 (18, 22%).Akureyri - Afturelding 29-26 (10-10)Mörk Akureyrar (skot): Bergvin Þór Gíslason 8 (9), Igor Kopyshynskyi 5 (7), Kristján Orri Jóhannsson 5/1 (7/1), Mindaugas Dumcius 4 (8), Friðrik Svavarsson 2 (3), Andri Snær Stefánsson 2 (5), Arnþór Gylfi Finnsson 1 (1), Brynjar Hólm Grétarsson 1 (3), Sigþór Heimisson 1 (3),Varin skot: Tomas Olason 20 (46/4, 43%).Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 7/4 (11/4), Elvar Ásgeirsson 7 (13), Kristinn Bjarkason 3 (3), Mikk Pinnonen 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (9), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (1), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (2), Guðni Már Kristinsson (2),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 13 (41/1, 32%), (1, 0%). Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Haukar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 34-30, en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Haukar náðu mest níu marka forystu í seinni hálfleiknum en leyfðu sér að slaka aðeins á í lokin. Með þessum sigri eru Haukar með tveimur stigum meira en Afturelding og FH sem koma í næstu sætum. Tvö neðstu liðin, Fram og Akureyri, unnu leiki sína í kvöld og liðin í fjórum neðstu sætum deildarinnar eru því öll með fimmtán stig. Framarar sóttu tvö stig á Selfoss en frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Safamýrarpilta. Fram var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Selfyssingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið í seinni hálfleiknum.Úrslit og markaskorar í leikjum kvöldsins í Olís-deild karla:Valur - FH 23-26 (12-12)Mörk Vals (skot): Atli Már Báruson 6 (7), Orri Freyr Gíslason 5 (5), Josip Juric 5 (13), Vignir Stefánsson 2 (2), Þorgils Jón Svölu Baldursson 2 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3), Atli Karl Bachmann 1 (5), Anton Rúnarsson 1 (8/1). Varin skot: Hlynur Morthens 8 (20/1, 40%), Sigurður Ingiberg Ólafsson 6 (20, 30%).Mörk FH (skot): Ágúst Birgisson 7 (7), Einar Rafn Eiðsson 6/1 (6/1), Óðinn Þór Ríkharðsson 3 (8), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Jóhann Birgir Ingvarsson 2 (4), Ásbjörn Friðriksson 2 (4/1), Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (5), Þorgeir Björnsson 2 (5). Varin skot: Birkir Fannar Bragason 9/1 (20/1, 45%), Ágúst Elí Björgvinsson 3 (15, 20%).Haukar - Stjarnan 34-30 (19-16)Mörk Hauka: Ivan Ivkovic 8, Daníel Þór Ingason 6, Adam Haukur Baumruk 5, Heimir Óli Heimisson 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðmundur Árni Ólafsson 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1.Mörk Stjörnunnar: Gunnar Valdimar Johnsen 9, Garðar Benedikt Sigurjónsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Starri Friðriksson 2, Guðmundur S. Guðmundsson 1.Selfoss - Fram 30-32 (11-18)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7, Einar Sverrisson 6, Hergeir Grímsson 4, Elvar Örn Jónsson 4, Alexander Már Egan 3, Örn Þrastarson 3, Guðni Ingvarsson 3. Mörk Fram: Þorgeir Bjarki Davíðsson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Viktor Gísli Hallgrímsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Valdimar Sigurðsson 2, Elías Bóasson 1, Matthías Daðason 1.ÍBV - Grótta 32-30 (15-16)Mörk ÍBV (skot): Sigurbergur Sveinsson 10 (16), Theodór Sigurbjörnsson 8 (11/1), Kári Kristján Kristjánsson 6 (6), Róbert Aron Hostert 5 (7), Magnús Stefánsson 1 (1), Sindri Haraldsson 1 (2), Grétar Þór Eyþórsson 1 (3), Ágúst Emil Grétarsson (1), Agnar Smári Jónsson (2).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (33/2, 33%), Kolbeinn Aron Arnarson 4 (12/1, 33%).Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 9/3 (13/3), Leonharð Harðarson 7 (12), Júlíus Þórir Stefánsson 5 (9), Aron Dagur Pálsson 3 (5/1), Nökkvi Dan Elliðason 3 (7), Vilhjálmur Geir Hauksson 1 (1), Þráinn Orri Jónsson 1 (1), Árni Benedikt Árnason 1 (1), Lárus Gunnarsson (1).Varin skot: Lárus Gunnarsson 5 (23, 22%), Haukur Jónsson 4 (18, 22%).Akureyri - Afturelding 29-26 (10-10)Mörk Akureyrar (skot): Bergvin Þór Gíslason 8 (9), Igor Kopyshynskyi 5 (7), Kristján Orri Jóhannsson 5/1 (7/1), Mindaugas Dumcius 4 (8), Friðrik Svavarsson 2 (3), Andri Snær Stefánsson 2 (5), Arnþór Gylfi Finnsson 1 (1), Brynjar Hólm Grétarsson 1 (3), Sigþór Heimisson 1 (3),Varin skot: Tomas Olason 20 (46/4, 43%).Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 7/4 (11/4), Elvar Ásgeirsson 7 (13), Kristinn Bjarkason 3 (3), Mikk Pinnonen 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (9), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (1), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (2), Guðni Már Kristinsson (2),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 13 (41/1, 32%), (1, 0%).
Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira