Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 22:40 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017 MMA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Sjá meira
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017
MMA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Sjá meira