Svona eru sigurlíkur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 22:30 Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15