BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2017 20:00 Robert Kelly, Kim Jung-A og börnin þeirra tvö Marion og James. Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira