#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 21:10 Daði Freyr hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Mynd/Mummi Lú Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Sjá meira
Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Sjá meira