Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 09:45 Gunnar Nelson er með sjálfstraustið í botni þessa dagana. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00
Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17