Ætla að byggja nýtt Árbæjarheimili Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. mars 2017 11:15 Fréttablaðið/GVA Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017 Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira
Það var stór stund hér í Árbænum þegar kirkjan var vígð 29. mars 1987 eftir sautján ár í byggingu. Að baki voru margir fundir, ótal hamarshögg og sjálfboðavinna fjölda fólks,“ segir séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn í Reykjavík. Hann undirbýr nú, ásamt öðru starfsfólki Árbæjarkirkju og sjálfboðaliðum, þrjátíu ára vígsluafmæli guðshússins á morgun. Biskupinn, frú Agnes Sigurðardóttir, mun predika í hátíðamessu sem hefst klukkan 11 og margir úr starfsliði kirkjunnar koma að athöfninni, að sögn Þórs. „Svo verður tekin skóflustunga að nýju safnaðarheimili og eftir það verður hátíðakaffi sem soroptismistakonur, kvenfélagið og sóknarnefndin sjá um þannig að fólk verður mettað andlega og líkamlega.“ Safnaðarsalurinn er fyrir löngu orðinn of lítill, að sögn Þórs. „Fólk vill láta jarðsyngja sig frá sinni sóknarkirkju en við höfum oft þurft að fara út fyrir hverfið með fjölmennar erfidrykkjur. Við létum teikna nýjan sal fyrir hrun og ætlum að blása lífi í okkar fyrirætlanir að byggja Árbæjarheimili sem svarar kröfum nútímans um aðgengi fólks á gleði og sorgarstundum lífsins.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 25. mars 2017
Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira