Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour