Hernandez svipti sig lífi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 11:04 Hernandez er hér í réttarsalnum. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Fyrir aðeins nokkrum dögum var Hernandez sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð. Hernandez var aðeins 27 ára gamall. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012 og var orðin stórstjarna er hann var handtekinn fyrir morð. Hinn goðsagnakenndi þjálfari Patriots, Bill Belichick, var á dögunum beðinn um að lýsa lífi Hernandez í einu orði. „Harmleikur“ var orðið sem Belichick notaði. Óhætt er að segja að líf Hernandez hafi verið harmleikur frá byrjun til enda.Dagurinn sem Hernandez var handtekinn. Hann var aldrei frjáls maður eftir þennan dag.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. 23. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Fyrir aðeins nokkrum dögum var Hernandez sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð. Hernandez var aðeins 27 ára gamall. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012 og var orðin stórstjarna er hann var handtekinn fyrir morð. Hinn goðsagnakenndi þjálfari Patriots, Bill Belichick, var á dögunum beðinn um að lýsa lífi Hernandez í einu orði. „Harmleikur“ var orðið sem Belichick notaði. Óhætt er að segja að líf Hernandez hafi verið harmleikur frá byrjun til enda.Dagurinn sem Hernandez var handtekinn. Hann var aldrei frjáls maður eftir þennan dag.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. 23. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Sjá meira
Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. 23. febrúar 2017 10:00