Eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 12:30 Martellus Bennett með klappstýrum Patriots. Ummæli NFL-leikmannsins Martellus Bennett um vistaskipti sín hafa vakið talsverða athygli. Bennett varð NFL-meistari með New England Patriots á síðasta tímabili og margir muna eftir eftirminnilegum dansi hans með klappastýrunum hjá Patriots eftir að sigurinn var í höfn. Martellus Bennett spilar sem innherji og átti marga flotta leiki á tímabilinu og var þarna að vinna sinn fyrsta NFL-meistaratitil. Martellus Bennett samdi hinsvegar ekki aftur við New England Patriots og mun því ekki fá sendingar hinum frábæra Tom Brady á 2017-tímabilinu. Bennett þarf þó ekki að örvænta því hann gerði þriggja ára samning við Green Bay Packers. Aaron Rodgers ræður þar ríkjum í leikstjórnendahlutverkinu og hann er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Martellus Bennett getur því talist afar heppinn með þjónustu í sendingum, bæði í fyrra (Brady) og á komandi tímabili (Rodgers). Hann sjálfur tjáði sig á frekar fyndinn hátt um vistaskiptin. „Þetta er eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry,“ sagði Martellus Bennett í viðtali við Houston Chronicle. „Við tölum mikið saman og ég er mjög spenntur að fá að spila með hinum. Við höfum þekkt hvorn annan í dágóðan tíma. Ég er að læra leikstjórnenda-tungumálið hans og sýna honum hvernig leikmaður ég er. Ég tel mig vera mun betri leikmann en þeir halda að ég sé,“ sagði Bennett. Martellus Bennett er þrítugur og hefur spilað í deildinni frá árinu 2008. Hann hefur skorað 30 snertimörk á ferlinum þar af komu 7 þeirra á síðasta tímabili með New England Patriots sem var nýtt persónulegt met. NFL-tímabilið hefst í september en það kemur í ljós í næstu viku hvenær liðin spila og á móti hverjum.Martellus BennettVísir/Getty NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Ummæli NFL-leikmannsins Martellus Bennett um vistaskipti sín hafa vakið talsverða athygli. Bennett varð NFL-meistari með New England Patriots á síðasta tímabili og margir muna eftir eftirminnilegum dansi hans með klappastýrunum hjá Patriots eftir að sigurinn var í höfn. Martellus Bennett spilar sem innherji og átti marga flotta leiki á tímabilinu og var þarna að vinna sinn fyrsta NFL-meistaratitil. Martellus Bennett samdi hinsvegar ekki aftur við New England Patriots og mun því ekki fá sendingar hinum frábæra Tom Brady á 2017-tímabilinu. Bennett þarf þó ekki að örvænta því hann gerði þriggja ára samning við Green Bay Packers. Aaron Rodgers ræður þar ríkjum í leikstjórnendahlutverkinu og hann er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Martellus Bennett getur því talist afar heppinn með þjónustu í sendingum, bæði í fyrra (Brady) og á komandi tímabili (Rodgers). Hann sjálfur tjáði sig á frekar fyndinn hátt um vistaskiptin. „Þetta er eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry,“ sagði Martellus Bennett í viðtali við Houston Chronicle. „Við tölum mikið saman og ég er mjög spenntur að fá að spila með hinum. Við höfum þekkt hvorn annan í dágóðan tíma. Ég er að læra leikstjórnenda-tungumálið hans og sýna honum hvernig leikmaður ég er. Ég tel mig vera mun betri leikmann en þeir halda að ég sé,“ sagði Bennett. Martellus Bennett er þrítugur og hefur spilað í deildinni frá árinu 2008. Hann hefur skorað 30 snertimörk á ferlinum þar af komu 7 þeirra á síðasta tímabili með New England Patriots sem var nýtt persónulegt met. NFL-tímabilið hefst í september en það kemur í ljós í næstu viku hvenær liðin spila og á móti hverjum.Martellus BennettVísir/Getty
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira