Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 13:34 Bashir al-Assad, Sýrlandsforseti. Vísir/afp Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Þetta kemur fram í einkaviðtali fréttastofu AFP við Assad. Þar segir hann að Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 87 létust í árásinni, þar á meðal fjölmörg börn. Tyrkir segja að krufning á þremur líkum hafi staðfest að efnavopnum hafi verið beitt á landssvæði undir yfirráðum uppreisnarmanna. Vesturveldin hafa sakað stjórnarher Assad um að hafa staðið að baki árásinni en Assad neitar því staðfastlega. „Það var engin fyrirskipun um að láta gera neina árás,“ sagði Assad við AFP. „Við létum af hendi efnavopnabúr okkar fyrir nokkrum árum. Jafnvel þótt við byggum yfir þeim, myndum við ekki nota þau.“ Vladimir Pútin Rússlandsforseti stendur þétt við bakið á bandamanni sínum Assad. Pútín hefur sagt að líklegt hafi verið að uppreisnarmenn hafi gert árásina með það að markmiði að koma sökinni á stjórnarherinn. Þá beittu Rússar neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinu þjóðanna í gær gagnvart álykun þar sem efnavopnaárásin var fordæmd. Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Þetta kemur fram í einkaviðtali fréttastofu AFP við Assad. Þar segir hann að Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 87 létust í árásinni, þar á meðal fjölmörg börn. Tyrkir segja að krufning á þremur líkum hafi staðfest að efnavopnum hafi verið beitt á landssvæði undir yfirráðum uppreisnarmanna. Vesturveldin hafa sakað stjórnarher Assad um að hafa staðið að baki árásinni en Assad neitar því staðfastlega. „Það var engin fyrirskipun um að láta gera neina árás,“ sagði Assad við AFP. „Við létum af hendi efnavopnabúr okkar fyrir nokkrum árum. Jafnvel þótt við byggum yfir þeim, myndum við ekki nota þau.“ Vladimir Pútin Rússlandsforseti stendur þétt við bakið á bandamanni sínum Assad. Pútín hefur sagt að líklegt hafi verið að uppreisnarmenn hafi gert árásina með það að markmiði að koma sökinni á stjórnarherinn. Þá beittu Rússar neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinu þjóðanna í gær gagnvart álykun þar sem efnavopnaárásin var fordæmd.
Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46
Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33
Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43
Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02