Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:30 Valsmenn spila tvo afar mikilvæga leiki á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. Vísir/Samsett Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30. Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30
Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00
Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45