Frumsýningardagur Frozen 2 gerður opinber Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 08:53 Systurnar Elsa og Anna snúa aftur árið 2019. Biðin er á enda og við tekur önnur. Disney hefur loks tilkynnt um frumsýningardag Frozen 2, framhaldsmyndar Frozen. Systurnar Elsa og Anna og félagar þeirra munu snúa aftur þann 27. nóvember 2019. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Disney Animation þar sem sjá má stutt myndskeið með snjókarlinum Ólafi. Disney greindi frá því fyrir um tveimur árum að framhaldsmynd væri í pípunum. Frozen varð gríðarlega vinsæl og halaði inn 1,3 milljarða Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum. Myndin vann Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu/tölvugerðu mynd og fyrir besta frumsamda lag – Let It Go!Enn hefur ekkert verið gefið upp um söguþráð framhaldsmyndarinnar, en Peter Del Vecho, framleiðandi myndarinnar, hefur sagt að framhaldsmyndin muni breyta skilningi áhorfenda á fyrstu myndinni. Staðfest er að þau Idina Menzel, Kristen Bell og Josh Gad munu aftur ljá Elsu, Önnu og Ólafi raddir sínar. Þá er spurning hvort sömu íslensku leikarar tali inn á seinni myndina en það voru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Bergur Ingólfsson.Frozen 2 is coming to theaters November 27, 2019! pic.twitter.com/iW4JR2RSfm— Disney Animation (@DisneyAnimation) April 25, 2017 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Biðin er á enda og við tekur önnur. Disney hefur loks tilkynnt um frumsýningardag Frozen 2, framhaldsmyndar Frozen. Systurnar Elsa og Anna og félagar þeirra munu snúa aftur þann 27. nóvember 2019. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Disney Animation þar sem sjá má stutt myndskeið með snjókarlinum Ólafi. Disney greindi frá því fyrir um tveimur árum að framhaldsmynd væri í pípunum. Frozen varð gríðarlega vinsæl og halaði inn 1,3 milljarða Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum. Myndin vann Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu/tölvugerðu mynd og fyrir besta frumsamda lag – Let It Go!Enn hefur ekkert verið gefið upp um söguþráð framhaldsmyndarinnar, en Peter Del Vecho, framleiðandi myndarinnar, hefur sagt að framhaldsmyndin muni breyta skilningi áhorfenda á fyrstu myndinni. Staðfest er að þau Idina Menzel, Kristen Bell og Josh Gad munu aftur ljá Elsu, Önnu og Ólafi raddir sínar. Þá er spurning hvort sömu íslensku leikarar tali inn á seinni myndina en það voru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Bergur Ingólfsson.Frozen 2 is coming to theaters November 27, 2019! pic.twitter.com/iW4JR2RSfm— Disney Animation (@DisneyAnimation) April 25, 2017
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning