Hildur: Okkur þyrstir í titil Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2017 18:22 Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins. vísir/hanna Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. „Við erum að skjóta svolítið illa í leiknum en í heildina er ég ánægð með sigurinn. Við viljum spila hraðan bolta og þá koma tæknifeilar. Við erum að reyna að fækka þeim með hverjum leik en höfum ekki alveg náð dampi þar. Við þurfum að einbeita okkur að því að fækka mistökunum.“ „Sóknarlega þurfum við að laga okkar leik. Við erum að skora 20 mörk og erum að láta markmanninn þeirra verja of mikið. Við erum að skjóta of mikið í hennar horn en heilt yfir er ég sátt.“ Framliðið getur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í næsta leik en Hildur sagði ekkert unnið þó svo að þær væru í góðri stöðu og sagði úrslitin í deildarkeppninni gott dæmi um það. „Auðvitað er mikilvægt að fá hvíld. Það er samt ekkert unnið strax og það sýndi sig í deildinni, við vorum búnar að vera efstar allan veturinn og missum af titlinum í síðasta leik. Við þurfum enn að koma af 100% krafti í síðasta leikinn. Við erum mjög þyrstar í titil og ætlum að hefna fyrir það tap,“ sagði Hildur að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Sjá meira
Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. „Við erum að skjóta svolítið illa í leiknum en í heildina er ég ánægð með sigurinn. Við viljum spila hraðan bolta og þá koma tæknifeilar. Við erum að reyna að fækka þeim með hverjum leik en höfum ekki alveg náð dampi þar. Við þurfum að einbeita okkur að því að fækka mistökunum.“ „Sóknarlega þurfum við að laga okkar leik. Við erum að skora 20 mörk og erum að láta markmanninn þeirra verja of mikið. Við erum að skjóta of mikið í hennar horn en heilt yfir er ég sátt.“ Framliðið getur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í næsta leik en Hildur sagði ekkert unnið þó svo að þær væru í góðri stöðu og sagði úrslitin í deildarkeppninni gott dæmi um það. „Auðvitað er mikilvægt að fá hvíld. Það er samt ekkert unnið strax og það sýndi sig í deildinni, við vorum búnar að vera efstar allan veturinn og missum af titlinum í síðasta leik. Við þurfum enn að koma af 100% krafti í síðasta leikinn. Við erum mjög þyrstar í titil og ætlum að hefna fyrir það tap,“ sagði Hildur að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15