Lag Jónsa í Sigur Rós mun hljóma í nýrri kvikmynd með Emmu Watson og Tom Hanks Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2017 14:51 Jón Þór Birgisson, Jónsi, spilar á tónleikum í Biddinghuizen í Hollandi í ágúst 2016. Vísir/Getty Lag eftir tónlistarmanninn Jónsa, sem gjarnan er kenndur við Sigur Rós, mun hljóma í kvikmyndinni The Circle. Pitchfork greinir frá. Með aðalhlutverk í myndinni fara ekki ómerkari leikarar en Emma Watson og Tom Hanks en leikstjóri er James Ponsoldt. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Dave Eggers sem kom út árið 2013. Lag Jónsa, sem heitir fullu nafni Jón Þór Birgisson, er ný túlkun hans á laginu Simple Gifts, þekktu bandarísku trúarlagi frá 19. öld. Myndin verður frumsýnd þann 28. apríl næstkomandi. Á næstu mánuðum mun Jónsi svo halda áfram tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, Sigur Rós. Hægt er að hlusta á lag Jónsa á heimasíðu Pitchfork ef smellt er á hlekkinn ofar í fréttinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lag eftir tónlistarmanninn Jónsa, sem gjarnan er kenndur við Sigur Rós, mun hljóma í kvikmyndinni The Circle. Pitchfork greinir frá. Með aðalhlutverk í myndinni fara ekki ómerkari leikarar en Emma Watson og Tom Hanks en leikstjóri er James Ponsoldt. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Dave Eggers sem kom út árið 2013. Lag Jónsa, sem heitir fullu nafni Jón Þór Birgisson, er ný túlkun hans á laginu Simple Gifts, þekktu bandarísku trúarlagi frá 19. öld. Myndin verður frumsýnd þann 28. apríl næstkomandi. Á næstu mánuðum mun Jónsi svo halda áfram tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni, Sigur Rós. Hægt er að hlusta á lag Jónsa á heimasíðu Pitchfork ef smellt er á hlekkinn ofar í fréttinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira