Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 15:23 Mótmælendur koma saman í Dublin, höfuðborg Írlands, í byrjun mars til að mótmæla stjórnarskrárbreytingu þess efnis að líf fósturs sé metið til jafns við líf móður. Vísir/AFP Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. 87 prósent nefndarmanna kusu með breytingunum. The Guardian greinir frá. Fyrir nefndinni fer hæstaréttardómarinn Mary Laffoy en hópurinn hittist í síðasta skipti í dag til að ræða málefni fóstureyðinga. Nefndinni var fólgið að fara ofan í saumanna á lögum í stjórnarskrá Írlands en lögin veita móður og fóstri jöfn réttindi. Yfirgnæfandi meirihluti nefndarinnar vill að þessu verði breytt. Helgin verður nýtt í frekari atkvæðagreiðslur, sem skera eiga úr um það hvernig breytinginum verður hagað. Breytt lög um fóstureyðingar á Írlandi tóku síðast gildi árið 2014 en eins og staðan er núna mega konur þar í landi aðeins fara í fóstureyðingu sé lífi þeirra ógnað. Þá hafa herferðir um frekari umbætur í þessum málum fengið æ sterkari hljómgrunn upp á síðkastið en írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða. Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. 87 prósent nefndarmanna kusu með breytingunum. The Guardian greinir frá. Fyrir nefndinni fer hæstaréttardómarinn Mary Laffoy en hópurinn hittist í síðasta skipti í dag til að ræða málefni fóstureyðinga. Nefndinni var fólgið að fara ofan í saumanna á lögum í stjórnarskrá Írlands en lögin veita móður og fóstri jöfn réttindi. Yfirgnæfandi meirihluti nefndarinnar vill að þessu verði breytt. Helgin verður nýtt í frekari atkvæðagreiðslur, sem skera eiga úr um það hvernig breytinginum verður hagað. Breytt lög um fóstureyðingar á Írlandi tóku síðast gildi árið 2014 en eins og staðan er núna mega konur þar í landi aðeins fara í fóstureyðingu sé lífi þeirra ógnað. Þá hafa herferðir um frekari umbætur í þessum málum fengið æ sterkari hljómgrunn upp á síðkastið en írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða.
Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira