Óeirðalögregla kölluð út í kjölfar ráðstefnu andstæðinga íslam í Köln Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 12:22 Mikill fjöldi mótmælenda safnaðist saman í Köln í dag. Vísir/AFP Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í Köln í Þýskalandi vegna mótmælenda af vinstri væng þýskra stjórnmála, sem safnast höfðu saman fyrir utan ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland, AfD. BBC greinir frá. AfD er hægriflokkur og hefur sett sig gagngert upp á móti múslimum. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Tveir lögreglumenn særðust er þeim lenti saman við mótmælendur. Þá hafa margir á svæðinu verið handteknir, einn í tengslum við meiðsl á lögreglumanni. Mótmælendur eru um tíuþúsund og þyrlur lögreglu svífa yfir mannfjöldanum. Lögregluþjónar vinna flestir að því að varna mótmælendum inngangi að hótelinu þar sem ráðstefna AfD fer fram. Frauke Petry, einn af leiðtogum flokksins og þekktasta andlit hans út á við, ætlar ekki að gefa kost á sér í komandi kosningum. Hún ávarpaði þó ráðstefnuna í dag og sagði að flokkurinn myndi „leiða landið og Evrópu í átt að nýju, blómstrandi lýðræði.“ Fylgi AfD jókst í kjölfar stefnu kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, í flóttamannamálum. Allir helstu stjórnmálaflokkar landsins hafa þó þvertekið fyrir að vilja mynda ríkisstjórn með flokknum. Erlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Sjá meira
Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í Köln í Þýskalandi vegna mótmælenda af vinstri væng þýskra stjórnmála, sem safnast höfðu saman fyrir utan ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland, AfD. BBC greinir frá. AfD er hægriflokkur og hefur sett sig gagngert upp á móti múslimum. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Tveir lögreglumenn særðust er þeim lenti saman við mótmælendur. Þá hafa margir á svæðinu verið handteknir, einn í tengslum við meiðsl á lögreglumanni. Mótmælendur eru um tíuþúsund og þyrlur lögreglu svífa yfir mannfjöldanum. Lögregluþjónar vinna flestir að því að varna mótmælendum inngangi að hótelinu þar sem ráðstefna AfD fer fram. Frauke Petry, einn af leiðtogum flokksins og þekktasta andlit hans út á við, ætlar ekki að gefa kost á sér í komandi kosningum. Hún ávarpaði þó ráðstefnuna í dag og sagði að flokkurinn myndi „leiða landið og Evrópu í átt að nýju, blómstrandi lýðræði.“ Fylgi AfD jókst í kjölfar stefnu kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, í flóttamannamálum. Allir helstu stjórnmálaflokkar landsins hafa þó þvertekið fyrir að vilja mynda ríkisstjórn með flokknum.
Erlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Sjá meira