Ellefu milljarðar fyrir Floyd og átta fyrir Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2017 23:15 Conor mun labba hlæjandi í bankann ef hann fær risabardagann sinn. vísir/getty Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. Dana White, forseti UFC, telur að ef allt gangi upp þá muni Mayweather fá 100 milljónir dollara og Conor 75 milljónir. Það eru ellefu og átta milljarðar íslenskra króna. Þessi 25 milljóna dollara munur er þá væntanlega hlutur UFC enda er Conor á samningi hjá þeim og UFC á því rétt á hlut af kökunni. „Finnst mér vera eitthvað vit í þessum bardaga? Reyndar ekki en Conor er harður á því að fá þennan bardaga. Hann hefur oft stigið upp fyrir okkur og því erum við með í þessu,“ sagði White. Mest hefur Conor fengið 3 milljónir dollara fyrir bardaga hjá UFC. Það er fyrir utan bónusa og hluta af sjónvarpsáskriftum. Engu að síður myndi bardagi gegn Mayweather færa honum tekjur sem hann getur aldrei fengið hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15 Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45 Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Þó svo það sé enn langt í land að það verði samið um bardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather þá er ljóst að þeir munu fá mikið af peningum fyrir að berjast. Dana White, forseti UFC, telur að ef allt gangi upp þá muni Mayweather fá 100 milljónir dollara og Conor 75 milljónir. Það eru ellefu og átta milljarðar íslenskra króna. Þessi 25 milljóna dollara munur er þá væntanlega hlutur UFC enda er Conor á samningi hjá þeim og UFC á því rétt á hlut af kökunni. „Finnst mér vera eitthvað vit í þessum bardaga? Reyndar ekki en Conor er harður á því að fá þennan bardaga. Hann hefur oft stigið upp fyrir okkur og því erum við með í þessu,“ sagði White. Mest hefur Conor fengið 3 milljónir dollara fyrir bardaga hjá UFC. Það er fyrir utan bónusa og hluta af sjónvarpsáskriftum. Engu að síður myndi bardagi gegn Mayweather færa honum tekjur sem hann getur aldrei fengið hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15 Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45 Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19. apríl 2017 14:15
Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19. apríl 2017 11:45
Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18. apríl 2017 10:00