Trump minntist ekki á Tom Brady Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2017 14:00 Trump með þeim leikmönnum og starfsmönnum Patriots sem höfðu áhuga á að mæta til hans. vísir/getty Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. Margir þeirra mættu ekki af andstöðu við forsetann sem er þeim ekki að skapi. Aðalstjarna Patriots, Tom Brady, mætti ekki og kom það mikið á óvart enda eru hann og Trump vinir til margra ára. Brady hefur þó forðast það eins og heitan eldinn að tala um Trump síðustu mánuði. Í yfirlýsingu frá Brady sagði hann að fjölskylduástæður hefðu verið ástæðan fyrir fjarveru hans. Trump var greinilega mjög meðvitaður um hvaða stjörnur liðsins vantaði því hann passaði sig á því að minnast ekki á þá leikmenn í ræðu sinni. Hann minntist ekki einu sinni á Brady. Var greinilega fúll yfir því að Brady hefði ekki látið sjá sig. Forsetinn gerði þó ein mistök er hann kallaði á útherjann Danny Amendola og ætlaði að hrósa honum. Kom þá í ljós að Amendola var einn þeirra sem lét ekki sjá sig. Þjálfari og eigandi Patriots eru þó miklir vinir Trump og sáu til þess að forsetanum leið vel. Hann þakkaði þeim að sama skapi fyrir allan stuðninginn.Trump heilsar Bill Belichick þjálfara og Robert Kraft, eigandi Patriots, heldur á treyjunni með forsetanum. Þeir eru allir miklir vinir.vísir/getty NFL Mest lesið Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta. Margir þeirra mættu ekki af andstöðu við forsetann sem er þeim ekki að skapi. Aðalstjarna Patriots, Tom Brady, mætti ekki og kom það mikið á óvart enda eru hann og Trump vinir til margra ára. Brady hefur þó forðast það eins og heitan eldinn að tala um Trump síðustu mánuði. Í yfirlýsingu frá Brady sagði hann að fjölskylduástæður hefðu verið ástæðan fyrir fjarveru hans. Trump var greinilega mjög meðvitaður um hvaða stjörnur liðsins vantaði því hann passaði sig á því að minnast ekki á þá leikmenn í ræðu sinni. Hann minntist ekki einu sinni á Brady. Var greinilega fúll yfir því að Brady hefði ekki látið sjá sig. Forsetinn gerði þó ein mistök er hann kallaði á útherjann Danny Amendola og ætlaði að hrósa honum. Kom þá í ljós að Amendola var einn þeirra sem lét ekki sjá sig. Þjálfari og eigandi Patriots eru þó miklir vinir Trump og sáu til þess að forsetanum leið vel. Hann þakkaði þeim að sama skapi fyrir allan stuðninginn.Trump heilsar Bill Belichick þjálfara og Robert Kraft, eigandi Patriots, heldur á treyjunni með forsetanum. Þeir eru allir miklir vinir.vísir/getty
NFL Mest lesið Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira