Veðmangarar spá Svölu ekki áfram í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 11:22 Svala stígur á svið í kvöld Mynd/Eurovision Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland
Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00
Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57