Veðmangarar spá Svölu ekki áfram í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 11:22 Svala stígur á svið í kvöld Mynd/Eurovision Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland
Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00
Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57