Svala negldi dómararennslið í Kænugarði Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 8. maí 2017 20:00 Svala stóð sig mjög vel í kvöld. visir/benidikt bóas Svala Björgvinsdóttir var frábær í dómararennslinu í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Svala söng lag sitt Paper en hún stígur á svið þrettánda í röðinni í fyrri undaúrslitariðlinum annað kvöld. Mörg hundruð blaðamenn voru inni í blaðamannasalnum þegar hún flutti lagið á æfingunni í dag og vakti frammistaða hennar mjög mikla athygli. Einnig var höllin full af áhorfendum sem tóku vel á móti henni. Svala var enn öruggari á sviðinu í kvöld en hún var á æfingunni í höllinni fyrr í dag og röddin alveg upp á tíu eins og vanalega hjá þessari reyndu söngkonu. Sjálfsöryggið hreinlega geislaði af Svölu og er nokkuð ljóst að hún á góðan möguleika á því að komast áfram á morgun. Sem fyrr voru bakraddirnar virkilega góðar í laginu og maður finnur fyrir frábærri samvinnu Svölu og þeirra. Dómararennslið skiptir miklu máli, alveg jafn miklu máli og morgundagurinn. Því vægi dómaranna er fimmtíu prósent á við vægi áhorfenda í Evrópu. Það skiptir því miklu máli að hún fái töluvert mörg stig eftir kvöldið í kvöld. Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir var frábær í dómararennslinu í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Svala söng lag sitt Paper en hún stígur á svið þrettánda í röðinni í fyrri undaúrslitariðlinum annað kvöld. Mörg hundruð blaðamenn voru inni í blaðamannasalnum þegar hún flutti lagið á æfingunni í dag og vakti frammistaða hennar mjög mikla athygli. Einnig var höllin full af áhorfendum sem tóku vel á móti henni. Svala var enn öruggari á sviðinu í kvöld en hún var á æfingunni í höllinni fyrr í dag og röddin alveg upp á tíu eins og vanalega hjá þessari reyndu söngkonu. Sjálfsöryggið hreinlega geislaði af Svölu og er nokkuð ljóst að hún á góðan möguleika á því að komast áfram á morgun. Sem fyrr voru bakraddirnar virkilega góðar í laginu og maður finnur fyrir frábærri samvinnu Svölu og þeirra. Dómararennslið skiptir miklu máli, alveg jafn miklu máli og morgundagurinn. Því vægi dómaranna er fimmtíu prósent á við vægi áhorfenda í Evrópu. Það skiptir því miklu máli að hún fái töluvert mörg stig eftir kvöldið í kvöld.
Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira