Sjáðu Euro-þorpið í Kænugarði: Svala negldi hljóðprufuna Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 6. maí 2017 16:15 Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Partýið fer fram í Euro-þorpinu í miðborg Kænugarðs og tók Svala hljóðprufu í þorpinu í hádeginu í dag. Mikil stemning er um þorpið sem er vel gætt af vopnuðum vörðum. Veðrið var ekki að skemma neitt fyrir í dag en það var yfir 25 stiga hiti í borginni þegar Svala prófaði hljóðið. Svala gjörsamlega negldi hljóðprufuna í dag og tók hún tvö lög. Vísir tók smá skoðunarferðir um þorpið í dag og má sjá flutning Svölu og þorpið sjálft hér að ofan. Rætt verður við Svölu Björgvins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Partýið fer fram í Euro-þorpinu í miðborg Kænugarðs og tók Svala hljóðprufu í þorpinu í hádeginu í dag. Mikil stemning er um þorpið sem er vel gætt af vopnuðum vörðum. Veðrið var ekki að skemma neitt fyrir í dag en það var yfir 25 stiga hiti í borginni þegar Svala prófaði hljóðið. Svala gjörsamlega negldi hljóðprufuna í dag og tók hún tvö lög. Vísir tók smá skoðunarferðir um þorpið í dag og má sjá flutning Svölu og þorpið sjálft hér að ofan. Rætt verður við Svölu Björgvins í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00
Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00
Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum. 6. maí 2017 14:35