Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Anton Egilsson skrifar 6. maí 2017 11:39 Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir. Vísir/AFP Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er nú staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni og leikkonunni Jessica Biel. Það virðist fara vel um stjörnuparið hér á landi ef marka má mynd sem Biel birti á Instagram reikningi sínum í gær. Á myndinni má sjá Biel láta fara vel um sig í náttúrulaug með vínglas í hönd en Timberlake er þó hvergi sjáanlegur. Við myndina skrifar hún að hún sé að fagna Cinco de Mayo í náttúrulaug eins og alvöru illmenni úr Bond-myndunum. Í bakgrunni má svo sjá glitta í þyrlu sem áætla má að hjónin fari ferða sinna á. Þau Timberlake og Biel komu hingað til lands í síðustu viku og ferðast nú um landið. Bárust meðal annars fregnir af því um síðustu helgi að parið hefði heimsótt Bakarameistarann í Suðurveri þar sem þau gæddu sér á ýmsum kræsingum ásamt fylgdarliði sínu. Þetta er ekki fyrsta heimsókn Timberlake til landsins en hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst 2014 en um sextán þúsund manns voru viðstaddir tónleikana. Celebrating #CincoDeMayo in a geo-thermal pool like a real life Bond villain. Cheers! A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) on May 5, 2017 at 3:33pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1. maí 2017 14:24