Bandaríkin gerðu loftárás á Assad-liða 19. maí 2017 12:45 Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við. Vísir/Getty Bandarískir flugmenn gerðu í gær loftárás á bílalest vopnaðra manna sem eru hliðhollir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þetta gerðist í suðurhluta Sýrlands þar sem bandarískir sérsveitarmenn berjast með uppreisnarmönnum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Assad-liðarnir, sem munu ekki vera meðlimir stjórnarhersins, voru á leið í átt að al-Tanf herstöðinni við sem er nærri landamærum Sýrlands, Íraks og Jórdaníu. Herstöðin er í notkun Bandaríkjanna og þeir segja árásina hafa verið varnarlegs eðlis. Yfirvöld Sýrlands og Rússlands hafa fordæmt árásina. Auk fjölda vopnaðra manna voru nokkrir skriðdrekar í bílalestinni. Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við.Samkvæmt frétt Washington Post eyðilögðust fjögur til fimm farartæki í árásinni auk minnst eins skriðdreka og vinnutækja. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir uppreisnarmaður að í bílalestinni hafi verið meðlimir vígahópa sem studdir eru af ríkisstjórn Sýrlands og Íran. Þeir hafi verið í átt að herstöðinni þegar til átaka hafi komið á milli þeirra og uppreisnarmanna. Assad-liðar hafa á undanförnum vikum sótt stíft gegn uppreisnarmönnum, sem eru studdir af Bandaríkjunum og Jórdaníu, í suðurhluta Sýrlands. Samkvæmt BBC hafa hundruð manna verið sendir á svæðið og uppreisnarmenn segja það hafa verið gert til að stöðva sókn þeirra gegn ISIS.May 18 #Coalition struck #Syrian pro-regime forces advancing in a de-confliction zone near At Tanf posing a threat to #US partner forces1/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 This was despite #Russian attempts to dissuade pro-regime movement towards At Tanf, #Coalition aircraft show of force, & warning shots2/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 #Coalition forces have operated in the At Tanf area for many months training & advising vetted partner forces who are fighting #ISIS.3/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 Mið-Austurlönd Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Bandarískir flugmenn gerðu í gær loftárás á bílalest vopnaðra manna sem eru hliðhollir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Þetta gerðist í suðurhluta Sýrlands þar sem bandarískir sérsveitarmenn berjast með uppreisnarmönnum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Assad-liðarnir, sem munu ekki vera meðlimir stjórnarhersins, voru á leið í átt að al-Tanf herstöðinni við sem er nærri landamærum Sýrlands, Íraks og Jórdaníu. Herstöðin er í notkun Bandaríkjanna og þeir segja árásina hafa verið varnarlegs eðlis. Yfirvöld Sýrlands og Rússlands hafa fordæmt árásina. Auk fjölda vopnaðra manna voru nokkrir skriðdrekar í bílalestinni. Viðvörunarskotum var hleypt af en bílalestinni var ekki snúið við.Samkvæmt frétt Washington Post eyðilögðust fjögur til fimm farartæki í árásinni auk minnst eins skriðdreka og vinnutækja. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir uppreisnarmaður að í bílalestinni hafi verið meðlimir vígahópa sem studdir eru af ríkisstjórn Sýrlands og Íran. Þeir hafi verið í átt að herstöðinni þegar til átaka hafi komið á milli þeirra og uppreisnarmanna. Assad-liðar hafa á undanförnum vikum sótt stíft gegn uppreisnarmönnum, sem eru studdir af Bandaríkjunum og Jórdaníu, í suðurhluta Sýrlands. Samkvæmt BBC hafa hundruð manna verið sendir á svæðið og uppreisnarmenn segja það hafa verið gert til að stöðva sókn þeirra gegn ISIS.May 18 #Coalition struck #Syrian pro-regime forces advancing in a de-confliction zone near At Tanf posing a threat to #US partner forces1/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 This was despite #Russian attempts to dissuade pro-regime movement towards At Tanf, #Coalition aircraft show of force, & warning shots2/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017 #Coalition forces have operated in the At Tanf area for many months training & advising vetted partner forces who are fighting #ISIS.3/3— Inherent Resolve (@CJTFOIR) May 18, 2017
Mið-Austurlönd Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira