Falleg íslensk heimili: Glæsilegt einbýlishús á Akureyri með útsýni út Eyjafjörðinn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2017 12:30 Einstaklega falleg eign. Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni.
Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30
Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30
Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00
Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30