John Snorri á leið á toppinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2017 22:40 John Snorri er á leiðinni á toppinn. mynd/lífsspor Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00