Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 19:12 Múnarinn er ekki ástralskur, eins og margir héldu sökum fánans, heldur úkraínskur hrekkjalómur að nafni Vitalii Sediuk. Vísir/Skjáskot Maðurinn sem stökk upp á svið í tónleikahöllinni í Kænugarði í Úkraínu, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í gær, og beraði á sér rassinn stendur nú frammi fyrir fangelsisvist. Þetta kemur fram á vef ESC Today. Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu og við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. Sediuk er frægur fyrir hrekki sína en hann sérhæfir sig í truflunum á borð við þá sem átti sér stað á Eurovision-sviðinu í gær. Á alþjóðavísu hefur Sediuk helst unnið sér það til frægðar að veitast að ofurfyrirsætunni Gigi Hadid í Mílanó á Ítalíu fyrr á þessu ári og þá ógnaði hann einnig öryggi raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París í Frakklandi árið 2014. Þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti sem truflun verður á atriði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Árið 2010 stökk hrekkjalómurinn Jimmy Jump upp á svið og truflaði atriði spænska Eurovision-keppandans Daniel Diges.Hér má sjá Eurovision-truflun Jimmy Jump frá árinu 2010 en keppnin var þá haldin í Osló í Noregi:Og hér má sjá Vitalii Sediuk trufla atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í gærkvöldi:This just happened on #Eurovisionpic.twitter.com/liniTBzCBG— Chris (@ChrisPalacefc) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Maðurinn sem stökk upp á svið í tónleikahöllinni í Kænugarði í Úkraínu, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í gær, og beraði á sér rassinn stendur nú frammi fyrir fangelsisvist. Þetta kemur fram á vef ESC Today. Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu og við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. Sediuk er frægur fyrir hrekki sína en hann sérhæfir sig í truflunum á borð við þá sem átti sér stað á Eurovision-sviðinu í gær. Á alþjóðavísu hefur Sediuk helst unnið sér það til frægðar að veitast að ofurfyrirsætunni Gigi Hadid í Mílanó á Ítalíu fyrr á þessu ári og þá ógnaði hann einnig öryggi raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París í Frakklandi árið 2014. Þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti sem truflun verður á atriði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Árið 2010 stökk hrekkjalómurinn Jimmy Jump upp á svið og truflaði atriði spænska Eurovision-keppandans Daniel Diges.Hér má sjá Eurovision-truflun Jimmy Jump frá árinu 2010 en keppnin var þá haldin í Osló í Noregi:Og hér má sjá Vitalii Sediuk trufla atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í gærkvöldi:This just happened on #Eurovisionpic.twitter.com/liniTBzCBG— Chris (@ChrisPalacefc) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50