Oftast reynst okkur betur að vera með Dönum og Norðmönnum í riðli Benedikt Bóas og Stefán Árni Pálsson skrifa 10. maí 2017 19:00 „Ég er bara mjög miður mín og Svala átti fullkomlega skilið að fara áfram og í raun hef ég aldrei verið eins viss um að við kæmumst áfram,“ segir Hildur Tryggvadóttir Flóvens, ritstjóri FÁSES.is, eftir fyrra undanúrslitakvöldið í Kænugarði í gærkvöldi. Svala Björgvinsdóttir féll úr keppni í gær og kemur ekki fram á úrslitakvöldinu. „Þó stóðu sig alveg frábærlega og mér fannst Svala svolítið afgerandi á sviðinu í kvöld, en meira er ekki hægt að gera og við verðum bara að sætta okkur við það og finna eitthvað annað land til að halda með núna.“ Hildur segir að það sé í raun aldrei hægt að segja hver sé ástæðan fyrir svona niðurstöðu í Eurovision, „Þetta snýst allt um í hvaða stuði er Evrópa á þessu kvöldi sem við erum að keppa á. Í kvöld var hún greinilega í stuði fyrir eitthvað annað og þá bara sitjum við eftir og þurfum að sætta okkur við það. Það eina sem er hægt að stóla á er að maður veit ekki neitt þegar kemur að Eurovision.“ Hildur segir að hún hafi ekki beint orðið var við mikla pólitík í okkar riðli, fyrir utan kannski milli Grikklands og Kýpur. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslands kemst ekki áfram upp úr undanúrslitunum. „Þeir gefa alltaf hvort öðrum tólf stig, en ég á kannski eftir að skoða þetta aðeins betur, hvort það sé eitthvað munstur í þessari niðurstöðu. Það hefur oft verið þannig að Noregur og Danmörk gefa okkur oftar sig heldur en Svíþjóð og Finnland og núna vorum við með Svíþjóð og Finnlandi í þessum riðli.“ Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
„Ég er bara mjög miður mín og Svala átti fullkomlega skilið að fara áfram og í raun hef ég aldrei verið eins viss um að við kæmumst áfram,“ segir Hildur Tryggvadóttir Flóvens, ritstjóri FÁSES.is, eftir fyrra undanúrslitakvöldið í Kænugarði í gærkvöldi. Svala Björgvinsdóttir féll úr keppni í gær og kemur ekki fram á úrslitakvöldinu. „Þó stóðu sig alveg frábærlega og mér fannst Svala svolítið afgerandi á sviðinu í kvöld, en meira er ekki hægt að gera og við verðum bara að sætta okkur við það og finna eitthvað annað land til að halda með núna.“ Hildur segir að það sé í raun aldrei hægt að segja hver sé ástæðan fyrir svona niðurstöðu í Eurovision, „Þetta snýst allt um í hvaða stuði er Evrópa á þessu kvöldi sem við erum að keppa á. Í kvöld var hún greinilega í stuði fyrir eitthvað annað og þá bara sitjum við eftir og þurfum að sætta okkur við það. Það eina sem er hægt að stóla á er að maður veit ekki neitt þegar kemur að Eurovision.“ Hildur segir að hún hafi ekki beint orðið var við mikla pólitík í okkar riðli, fyrir utan kannski milli Grikklands og Kýpur. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslands kemst ekki áfram upp úr undanúrslitunum. „Þeir gefa alltaf hvort öðrum tólf stig, en ég á kannski eftir að skoða þetta aðeins betur, hvort það sé eitthvað munstur í þessari niðurstöðu. Það hefur oft verið þannig að Noregur og Danmörk gefa okkur oftar sig heldur en Svíþjóð og Finnland og núna vorum við með Svíþjóð og Finnlandi í þessum riðli.“
Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira