Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ Snærós Sindradóttir skrifar 29. maí 2017 09:00 Garðabær rukkar hærra verð fyrir leiguíbúðir sínar en Reykjavík. Fréttablaðið/GVA Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar. Húsnæðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar.
Húsnæðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira