Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2017 11:00 Evrópudeildarmeistarar Manchester United eru komnir aftir í Meistaradeildina. Vísir/Getty Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. KPMG er eitt af fjórum stóru endurskoðunar- og fjáramálaráðgjafa félögum heims og það skoðaði 32 stærstu fótboltafélög Evrópu ítarlega í þessari könnun sinnu. Verðmæti United eru 3,09 milljarðar evra eða meira en 346 milljarðar íslenskra króna sem er engin smá upphæð. BBC segir frá niðurstöðum KPMG. Manchester United er ofar en spænsku félögin Real Madrid (2,97 milljarðar evra) og Barcelona (2,76 milljarðar evra) sem koma í næstu sætum á eftir. Bayern er síðan ofar en næsta enska félag sem er Manchester City. Skoðaðar voru tekjur vegna sjónvarpsréttar, arðsemi, vinsældir, möguleiki á afrekum innan vallar og hvort félagið eigi leikvang sinn eða ekki svo eitthvað sé nefnt. Unnið var með upplýsingar frá tímabilunum 2014-15 og 2015-16. Ensku liðin eru mörg ofarlega en enska úrvalsdeildin á sex félög innan á topp tíu listanum yfir verðmætustu fótboltafélag Evrópu. Verðmæti fótboltafélaganna eru að aukast en verðmæti tíu þeirra fór yfir einn milljarð evra sem er tveimur fleiri en í sömu könnun árið 2016. Enska félagið Tottenham Hotspur og ítölsku meistararnir í Juventus koma ný inn á topp tíu listann en Tottenham komst upp fyrir franska félagið Paris Saint-Germain.Tíu verðmætustu fótboltafélögin í Evrópu eru: Manchester United - 3,09 milljarðar evra Real Madrid - 2,97 milljarðar evra Barcelona - 2,76 milljarðar evra Bayern München - 2,44 milljarðar evra Manchester City - 1,97 milljarðar evra Arsenal - 1,95 milljarðar evra Chelsea - 1,59 milljarðar evra Liverpool - 1,33 milljarðar evra Juventus - 1,21 milljarður evra Tottenham - 1,01 milljarður evra Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. KPMG er eitt af fjórum stóru endurskoðunar- og fjáramálaráðgjafa félögum heims og það skoðaði 32 stærstu fótboltafélög Evrópu ítarlega í þessari könnun sinnu. Verðmæti United eru 3,09 milljarðar evra eða meira en 346 milljarðar íslenskra króna sem er engin smá upphæð. BBC segir frá niðurstöðum KPMG. Manchester United er ofar en spænsku félögin Real Madrid (2,97 milljarðar evra) og Barcelona (2,76 milljarðar evra) sem koma í næstu sætum á eftir. Bayern er síðan ofar en næsta enska félag sem er Manchester City. Skoðaðar voru tekjur vegna sjónvarpsréttar, arðsemi, vinsældir, möguleiki á afrekum innan vallar og hvort félagið eigi leikvang sinn eða ekki svo eitthvað sé nefnt. Unnið var með upplýsingar frá tímabilunum 2014-15 og 2015-16. Ensku liðin eru mörg ofarlega en enska úrvalsdeildin á sex félög innan á topp tíu listanum yfir verðmætustu fótboltafélag Evrópu. Verðmæti fótboltafélaganna eru að aukast en verðmæti tíu þeirra fór yfir einn milljarð evra sem er tveimur fleiri en í sömu könnun árið 2016. Enska félagið Tottenham Hotspur og ítölsku meistararnir í Juventus koma ný inn á topp tíu listann en Tottenham komst upp fyrir franska félagið Paris Saint-Germain.Tíu verðmætustu fótboltafélögin í Evrópu eru: Manchester United - 3,09 milljarðar evra Real Madrid - 2,97 milljarðar evra Barcelona - 2,76 milljarðar evra Bayern München - 2,44 milljarðar evra Manchester City - 1,97 milljarðar evra Arsenal - 1,95 milljarðar evra Chelsea - 1,59 milljarðar evra Liverpool - 1,33 milljarðar evra Juventus - 1,21 milljarður evra Tottenham - 1,01 milljarður evra
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira