Bale: Þarf verkjalyf til að komast í gegnum leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2017 11:30 Gareth Bale í leik með Real Madrid. Vísir/Getty Gareth Bale segist ekki vera heill heilsu nú í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu. Real Madrid mætir Juventus í úrslitaleiknum á laugardagskvöld en hann fer fram í Cardiff í Wales, heimalandi Bale. Hann var sagður ólmur í að spila úrslitaleikinn en Bale hefur ekki komið við sögu síðan að meiðsli tóku sig upp í leik gegn Barcelona þann 23. apríl. „Ef ég verð beðinn um að vera í byrjunarliðinu, þá verð ég augljóslega í byrjunarliðinu,“ sagði Bale í samtali við fjölmiðla ytra. Bale hefur tvívegis orðið Evrópumeistari með Real Madrid en hann skoraði í báðum úrslitaleikjunum - í 4-1 sigri á Atletico Madrid árið 2014 og í vítaspyrnukeppni er Real vann Atletico á ný árið 2016. Hann viðurkennir þó að hann sé ekki heill heilsu. „Ég er ekki hundrað prósent. Ég fór í ökklaaðgerð (í nóvember) og hef ekki enn algerlega náð mér. Ég hef verið verkjaður á æfingum og þurft að taka verkjalyf til að komast í gegnum leiki,“ sagði Bale. „Það er alltaf erfitt að fara í aðgerð en sérstaklega erfitt á meðan tímabilinu stendur. Maður vill koma til baka eins fljótt og mögulegt er.“ „Eftir á að hyggja hefði ég átt að vera lengur á hliðarlínunni og gefa mér meiri tíma til að ná mér og styrkja mig. Ég læri af þessu.“ Isco hefur staðið sig vel í liði Real Madrid í fjarveru Bale og gæti það reynst erfitt fyrir Walesverjann að ýta honum úr liðinu fyrir leikinn gegn Juventus á laugardagskvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Gareth Bale segist ekki vera heill heilsu nú í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu. Real Madrid mætir Juventus í úrslitaleiknum á laugardagskvöld en hann fer fram í Cardiff í Wales, heimalandi Bale. Hann var sagður ólmur í að spila úrslitaleikinn en Bale hefur ekki komið við sögu síðan að meiðsli tóku sig upp í leik gegn Barcelona þann 23. apríl. „Ef ég verð beðinn um að vera í byrjunarliðinu, þá verð ég augljóslega í byrjunarliðinu,“ sagði Bale í samtali við fjölmiðla ytra. Bale hefur tvívegis orðið Evrópumeistari með Real Madrid en hann skoraði í báðum úrslitaleikjunum - í 4-1 sigri á Atletico Madrid árið 2014 og í vítaspyrnukeppni er Real vann Atletico á ný árið 2016. Hann viðurkennir þó að hann sé ekki heill heilsu. „Ég er ekki hundrað prósent. Ég fór í ökklaaðgerð (í nóvember) og hef ekki enn algerlega náð mér. Ég hef verið verkjaður á æfingum og þurft að taka verkjalyf til að komast í gegnum leiki,“ sagði Bale. „Það er alltaf erfitt að fara í aðgerð en sérstaklega erfitt á meðan tímabilinu stendur. Maður vill koma til baka eins fljótt og mögulegt er.“ „Eftir á að hyggja hefði ég átt að vera lengur á hliðarlínunni og gefa mér meiri tíma til að ná mér og styrkja mig. Ég læri af þessu.“ Isco hefur staðið sig vel í liði Real Madrid í fjarveru Bale og gæti það reynst erfitt fyrir Walesverjann að ýta honum úr liðinu fyrir leikinn gegn Juventus á laugardagskvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira