Mæting er aðalatriðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. maí 2017 09:45 Það er bjart yfir stúdínunni þrátt fyrir hæsina. Vísir/Anton Brink Þegar hringt er í Ragnheiði Silju Kristjánsdóttur, nýbakaðan dúx Menntaskólans í Hamrahlíð, svarar alveg ótrúlega hás rödd. „Það kom trúbador í veisluna mína, við sungum dálítið mikið saman,“ segir hún til skýringar. „Ég söng líka á Vorvítamíntónleikum Hamrahlíðarkóranna á fimmtudaginn og það er búið að vera ansi mikið álag. Svo sleppti ég mér algerlega á útskriftardaginn, var samt ekki að drekka áfengi þótt því trúi enginn!“ Ragnheiður Silja varð stúdent af opinni braut í MH með áherslu á stærðfræði og þýsku. Meðaleinkunn hennar var 9,64. Hún þakkar skipulagi og góðu skammtímaminni árangurinn. „Þó held ég að mæting í tíma sé aðalatriðið, mæting kemur inn í allar einkunnir og þegar kemur að upprifjun fyrir próf þá er maður búinn að heyra allt áður. Svo er metnaður fyrir því að gera það sem maður á að gera mikilvægur og að skila öllu á réttum tíma.“ Fyrstu tvö árin í skólanum lærði Ragnheiður Silja á fiðlu og síðustu þrjú árin hefur hún sungið í kórnum. Svo spilar hún handbolta með meistaraflokki kvenna í Víkingi og er þar í markinu. En skyldi hún vera farin að skipuleggja framtíðina? „Ég er að fara í inntökupróf í sjúkraþjálfun og ætla ekki að plana neitt annað fyrr en ég sé hvernig það fer. En ég verð á Íslandi næsta árið til að spila handbolta og hvort ég fer í háskólanám kemur í ljós í júlí.“ Dúxar Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Þegar hringt er í Ragnheiði Silju Kristjánsdóttur, nýbakaðan dúx Menntaskólans í Hamrahlíð, svarar alveg ótrúlega hás rödd. „Það kom trúbador í veisluna mína, við sungum dálítið mikið saman,“ segir hún til skýringar. „Ég söng líka á Vorvítamíntónleikum Hamrahlíðarkóranna á fimmtudaginn og það er búið að vera ansi mikið álag. Svo sleppti ég mér algerlega á útskriftardaginn, var samt ekki að drekka áfengi þótt því trúi enginn!“ Ragnheiður Silja varð stúdent af opinni braut í MH með áherslu á stærðfræði og þýsku. Meðaleinkunn hennar var 9,64. Hún þakkar skipulagi og góðu skammtímaminni árangurinn. „Þó held ég að mæting í tíma sé aðalatriðið, mæting kemur inn í allar einkunnir og þegar kemur að upprifjun fyrir próf þá er maður búinn að heyra allt áður. Svo er metnaður fyrir því að gera það sem maður á að gera mikilvægur og að skila öllu á réttum tíma.“ Fyrstu tvö árin í skólanum lærði Ragnheiður Silja á fiðlu og síðustu þrjú árin hefur hún sungið í kórnum. Svo spilar hún handbolta með meistaraflokki kvenna í Víkingi og er þar í markinu. En skyldi hún vera farin að skipuleggja framtíðina? „Ég er að fara í inntökupróf í sjúkraþjálfun og ætla ekki að plana neitt annað fyrr en ég sé hvernig það fer. En ég verð á Íslandi næsta árið til að spila handbolta og hvort ég fer í háskólanám kemur í ljós í júlí.“
Dúxar Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira