Kókosolía jafnóholl og dýrafita eða smjör Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2017 11:59 82% fitunnar í kókosolíu er mettuð. Vísir/Getty Bandarísku hjartaverndarsamtökin (AHA) segja að kókosolía sé jafnóholl og nautafita eða smjör. Olían hefur verið seld sem heilsufæði, meðal annars með þeim rökum að fitan í henni sé á einhvern hátt betri en önnur mettuð fita. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að AHA hafi uppfært ráðleggingar sínar og segi nú að engar haldbærar rannsóknir styðji þær fullyrðingar að kókoshnetuolía sé hollari en aðrar fitur. Samtökin mæla með því að fólk takmarki neyslu sína á mettarði fitu, hvort sem hún sé í formi kókosolíu eða annars konar fitu. Svokölluð mettuð fita er talin versti skaðvaldurinn í feitum mat. Hún getur hækkað kólestról í blóði og þannig myndað blóðtappa og aukið hættuna á hjartasjúkdómum. AHA segja að 82% fitunnar í kókosolíu sé mettuð. Til samanburðar er 63% fitunnar í smjöri mettuð, 50% í nautafitu og 39% í svínafitu. Engar góðar rannsóknir styðji fullyrðingar sumra heilsufræðinga að samsetning fitutegunda í kókosolíu geri hana hollari. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Bandarísku hjartaverndarsamtökin (AHA) segja að kókosolía sé jafnóholl og nautafita eða smjör. Olían hefur verið seld sem heilsufæði, meðal annars með þeim rökum að fitan í henni sé á einhvern hátt betri en önnur mettuð fita. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að AHA hafi uppfært ráðleggingar sínar og segi nú að engar haldbærar rannsóknir styðji þær fullyrðingar að kókoshnetuolía sé hollari en aðrar fitur. Samtökin mæla með því að fólk takmarki neyslu sína á mettarði fitu, hvort sem hún sé í formi kókosolíu eða annars konar fitu. Svokölluð mettuð fita er talin versti skaðvaldurinn í feitum mat. Hún getur hækkað kólestról í blóði og þannig myndað blóðtappa og aukið hættuna á hjartasjúkdómum. AHA segja að 82% fitunnar í kókosolíu sé mettuð. Til samanburðar er 63% fitunnar í smjöri mettuð, 50% í nautafitu og 39% í svínafitu. Engar góðar rannsóknir styðji fullyrðingar sumra heilsufræðinga að samsetning fitutegunda í kókosolíu geri hana hollari.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira