Borgarráð samþykkir samstarfssamning um lest til Keflavíkurflugvallar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 29. júní 2017 19:20 Fluglestin mun líklega auðvelda mörgum að komast til og frá Keflavíkurflugvelli. vísir/stefán Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. Bæjarráð Garðabæjar hefur einnig samþykkti samninginn en ekki liggur fyrir ákvörðun hjá Kópavogi og Hafnarfirði. Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun hefja þróunarvinnu í samvinnu við þróunarfélagið um breytingar á skipulagsáætlunum höfuðborgarsvæðisins vegna framkvæmda og reksturs hraðlestarinnar. Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. „Þessi samningur, verði hann einnig samþykktur í Kópavogi og Hafnarfirði, mun gera okkur kleift að ráðast í fjármögnun næsta áfanga þessa stóra og mikilvæga verkefnis sem við höfum nú verið að vinna að í á fimmta ár. Það er þriggja ára vinna sem felst í skipulagsgerð, mati á umhverfisáhrifum og forhönnun en heildarkostnaður við þennan áfanga er um 1,5 ma. króna og vegur þar rannsóknakostnaður á jarðlögum þungt,“ segir Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar-þróunarfélags. Samgöngur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt samstarfssamning um fluglest á milli borgarinnar og Keflavíkurflugvallar. Bæjarráð Garðabæjar hefur einnig samþykkti samninginn en ekki liggur fyrir ákvörðun hjá Kópavogi og Hafnarfirði. Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun hefja þróunarvinnu í samvinnu við þróunarfélagið um breytingar á skipulagsáætlunum höfuðborgarsvæðisins vegna framkvæmda og reksturs hraðlestarinnar. Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. „Þessi samningur, verði hann einnig samþykktur í Kópavogi og Hafnarfirði, mun gera okkur kleift að ráðast í fjármögnun næsta áfanga þessa stóra og mikilvæga verkefnis sem við höfum nú verið að vinna að í á fimmta ár. Það er þriggja ára vinna sem felst í skipulagsgerð, mati á umhverfisáhrifum og forhönnun en heildarkostnaður við þennan áfanga er um 1,5 ma. króna og vegur þar rannsóknakostnaður á jarðlögum þungt,“ segir Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Fluglestarinnar-þróunarfélags.
Samgöngur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira