Ástralir og Bandaríkjamenn senda Kína tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 29. júní 2017 12:54 Frá Talisman Saber æfingunum árið 2015. Mynd/Varnarmálaráðuneyti Ástralíu Ástralía og Bandaríkin halda nú sínar stærstu sameiginlegu heræfingar. Æfingarnar kallast Talisman Sabre og á næsta mánuði munu um 33 þúsund ástralskir og bandarískir hermenn taka þátt í þeim. Æfingarnar eru haldnar á tveggja ára fresti en hafa aldrei verið umfangsmeiri en nú. Heræfingarnar sem um ræðir munu líkja eftir innrás annars ríkis í norðurhluta Ástralíu. Á opnunarhátíð æfinganna í morgun sagð aðmírállinn Harry Harris, sem er yfir Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, að bandalag Bandaríkjanna og Ástralíu hafi aldrei verið mikilvægara, samkvæmt ABC News í Ástralíu. Þegar hann var spurður út í það hvernig yfirvöld Kína myndu bregðast við æfingunum sagði Harris að umfangi æfinganna var ætlað að senda Kínverjum skilaboð. „Ég er ánægðum með þau skilaboð sem æfingarnar senda vinum okkar, bandamönnum, félögum og mögulegum óvinum.“ Samband Bandaríkjanna og Kína hefur súrnað verulega á síðustu misserum og hvað sérstaklega eftir ólöglegt tilkall Kína til nánast alls Suður-Kínahafs. Þar hafa þeir byggt upp stórar eyjur og komið vopnum, vörnum, skipahöfnum og jafnvel flugvöllum á þeim. Suður-Kínahaf Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Ástralía og Bandaríkin halda nú sínar stærstu sameiginlegu heræfingar. Æfingarnar kallast Talisman Sabre og á næsta mánuði munu um 33 þúsund ástralskir og bandarískir hermenn taka þátt í þeim. Æfingarnar eru haldnar á tveggja ára fresti en hafa aldrei verið umfangsmeiri en nú. Heræfingarnar sem um ræðir munu líkja eftir innrás annars ríkis í norðurhluta Ástralíu. Á opnunarhátíð æfinganna í morgun sagð aðmírállinn Harry Harris, sem er yfir Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, að bandalag Bandaríkjanna og Ástralíu hafi aldrei verið mikilvægara, samkvæmt ABC News í Ástralíu. Þegar hann var spurður út í það hvernig yfirvöld Kína myndu bregðast við æfingunum sagði Harris að umfangi æfinganna var ætlað að senda Kínverjum skilaboð. „Ég er ánægðum með þau skilaboð sem æfingarnar senda vinum okkar, bandamönnum, félögum og mögulegum óvinum.“ Samband Bandaríkjanna og Kína hefur súrnað verulega á síðustu misserum og hvað sérstaklega eftir ólöglegt tilkall Kína til nánast alls Suður-Kínahafs. Þar hafa þeir byggt upp stórar eyjur og komið vopnum, vörnum, skipahöfnum og jafnvel flugvöllum á þeim.
Suður-Kínahaf Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira