„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júní 2017 10:45 Hjónin Ryan Piers Williams og America Ferrera. vísir/getty Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera hefur verið dugleg við að setja myndir og myndbönd frá Íslandsdvöl þeirra hjóna á Instagram en þau hafa meðal annars skellt sér í Bláa lónið, klætt sig upp sem víkingar og sofið í nokkurs konar „blöðruhúsi“ á Suðurlandi. Þættirnir um ljótu Betty nutu mikilla vinsælda en þeir voru í framleiðslu í fjögur ár, frá 2006 til 2010. Fyrst var greint frá Íslandsheimsókn Ferrera á vef RÚV. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Well, we had a nice run. #worthit #bluelagoon A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 4:48pm PDT We've found our inner Vikings and we're not coming home. #Iceland #astridandhiccup A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 1:07pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera hefur verið dugleg við að setja myndir og myndbönd frá Íslandsdvöl þeirra hjóna á Instagram en þau hafa meðal annars skellt sér í Bláa lónið, klætt sig upp sem víkingar og sofið í nokkurs konar „blöðruhúsi“ á Suðurlandi. Þættirnir um ljótu Betty nutu mikilla vinsælda en þeir voru í framleiðslu í fjögur ár, frá 2006 til 2010. Fyrst var greint frá Íslandsheimsókn Ferrera á vef RÚV. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Well, we had a nice run. #worthit #bluelagoon A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 4:48pm PDT We've found our inner Vikings and we're not coming home. #Iceland #astridandhiccup A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 23, 2017 at 1:07pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Ugly Betty-stjarna gift Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjórinn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trúlofaði sig fyrir ári. 30. júní 2011 09:30