Fjölmenn biðröð á Hverfisgötu eftir nýju YEEZY-skóm Kanye Ingvar Þór Björnsson skrifar 24. júní 2017 00:01 Um sextíu manns voru búnir að koma sér fyrir í röðinni um miðnætti. Vísir/Erla Björg Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017 Tíska og hönnun Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017
Tíska og hönnun Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira