Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 13:33 Katla sefur rótt enn sem komið er. Vísir/Vilhelm Skjálftahrina í Kötlu hefur verið nokkur undanfarna daga. Sumir skjálftar hafa verið á miklu dýpi en þó ekki margir. Stærsti skjálftinn í þessari viku mældist þann 20. júní og var 3,6 að stærð. Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, staðfestir þetta en segir þó að ekki sé útlit fyrir gosi á næstunni. „Hún hefur venjulega sýnt meiri virkni á sumrin síðustu ár og við teljum að það sé vegna bráðnunar og leysingavatns. Þá minnkar fargið á jöklinum og það getur valdið jarðskjálftum. Hún er búin að vera róleg í dag. Þetta var líka svona í fyrra en við fylgjumst grannt með þessu og sjáum hvernig þetta þróast,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að Katla sé alveg á áætlun hvað þetta varðar þar sem skjálftahrina hafi byrjað um sama leyti í fyrra. „Það er örugglega einhverjar kvikuhreyfingar en það er ekki eins og hún sé á leiðinni upp á yfirborðið,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að þau séu með mikið eftirlit með Kötlu. Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30 Stór skjálfti í Kötlu í morgun Engin merki um gosóróa. 5. janúar 2017 09:19 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Skjálftahrina í Kötlu hefur verið nokkur undanfarna daga. Sumir skjálftar hafa verið á miklu dýpi en þó ekki margir. Stærsti skjálftinn í þessari viku mældist þann 20. júní og var 3,6 að stærð. Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, staðfestir þetta en segir þó að ekki sé útlit fyrir gosi á næstunni. „Hún hefur venjulega sýnt meiri virkni á sumrin síðustu ár og við teljum að það sé vegna bráðnunar og leysingavatns. Þá minnkar fargið á jöklinum og það getur valdið jarðskjálftum. Hún er búin að vera róleg í dag. Þetta var líka svona í fyrra en við fylgjumst grannt með þessu og sjáum hvernig þetta þróast,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að Katla sé alveg á áætlun hvað þetta varðar þar sem skjálftahrina hafi byrjað um sama leyti í fyrra. „Það er örugglega einhverjar kvikuhreyfingar en það er ekki eins og hún sé á leiðinni upp á yfirborðið,“ segir Sigríður Magnea og nefnir að þau séu með mikið eftirlit með Kötlu. Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30 Stór skjálfti í Kötlu í morgun Engin merki um gosóróa. 5. janúar 2017 09:19 Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28. janúar 2017 23:30
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ 2. febrúar 2017 12:00
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27. janúar 2017 21:30
Engar upplýsingar um fjölda ferðamanna á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu Yfirvöld hafa ekki upplýsingar um fjölda þeirra ferðamanna sem eru á rýmingarsvæðinu í kringum Kötlu komi til eldgoss. 31. janúar 2017 19:32