Lögreglan þekkti til sprengjumannsins í Brussel Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 10:53 Lögregluborði við aðallestarstöðin í Brussel í morgun. Vísir/AFP Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Maðurinn sem er sagður hafa sprengt sprengju á lestarstöð í Brussel í gær var vopnaður naglasprengju og gashylkjum, að sögn belgískra embættismanna. Lögreglan þekkti til mannsins en hann hafði ekki verið bendlaður við hryðjuverkastarfsemi áður.Breska ríkisútvarpið BBC segir að maðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu á aðallestarstöðinni í Brussel, hafi verið 36 ára gamall Marokkói. Hann hafi komið frá hverfinu Molenbeek þaðan sem nokkrir aðrir hryðjuverkamenn hafa komið. Saksóknari segir að sprengjumaðurinn hafi nálgast hóp farþega og reynt að sprengja upp skjalatösku. Hún hafi sprungið að hluta til, kviknað hafi í henni og hún sprungið aftur. Maðurinn hafi að svo búnu hlaupið að stöðvarstjóranum og hermönnum og kallað „Allahu Akbar“ áður en hann var skotinn. Hann var ekki klæddur í sprengjubelti. Öryggisráðstafanir í Brussel hafa verið hertar eftir tilræðið. Sérsveitarmenn hafa leitað í íbúð mannsins í Molenbeek. Nokkrir árásarmannanna sem stóðu fyrir mannskæðum hryðjuverkum í borginni í fyrra og í París árið áður komu frá Brussel, þar á meðal Molenbeek.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09 Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu. 20. júní 2017 23:09
Rýmdu aðallestarstöðina í Brussel Belgískir fjölmiðlar segja að maður með sprengibelti hafi verið á lestarstöðinni en talsmaður lögregla segir að ekki stafi hætta af honum lengur. 20. júní 2017 19:46