Red Bull-félögin fengu grænt ljós frá UEFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2017 19:30 RB Leipzig endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. vísir/epa RB Leipzig og Red Bull Salzburg hafa bæði fengið grænt ljós frá UEFA á að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Félögin hafa bæði sterk tengsl við orkudrykkjarisann Red Bull en samkvæmt reglum UEFA mega félög í eigu sama aðila ekki taka þátt í sömu Evrópukeppninni. Leipzig var stofnað árið 2009 og fór upp um fjórar deildir á sjö árum. Liðið endaði svo í 2. sæti á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Red Bull keypti Austria Salzburg 2005 og breytti nafni félagsins. Í kjölfar endurskipulagningar þess hefur verið fullyrt að ekki sé lengur um eignarhald að ræða heldur sé Red Bull einungis styrktaraðili félagsins. Salzburg hefur orðið austurrískur meistari undanfarin fjögur ár. Ef UEFA hefði komist að þeirri niðurstöðu að Leipzig og Salzburg væru í eigu sama aðila hefði fyrrnefnda félagið misst sæti sitt í Meistaradeildinni. Samkvæmt reglum UEFA hafa landsmeistarar forgang. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
RB Leipzig og Red Bull Salzburg hafa bæði fengið grænt ljós frá UEFA á að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Félögin hafa bæði sterk tengsl við orkudrykkjarisann Red Bull en samkvæmt reglum UEFA mega félög í eigu sama aðila ekki taka þátt í sömu Evrópukeppninni. Leipzig var stofnað árið 2009 og fór upp um fjórar deildir á sjö árum. Liðið endaði svo í 2. sæti á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Red Bull keypti Austria Salzburg 2005 og breytti nafni félagsins. Í kjölfar endurskipulagningar þess hefur verið fullyrt að ekki sé lengur um eignarhald að ræða heldur sé Red Bull einungis styrktaraðili félagsins. Salzburg hefur orðið austurrískur meistari undanfarin fjögur ár. Ef UEFA hefði komist að þeirri niðurstöðu að Leipzig og Salzburg væru í eigu sama aðila hefði fyrrnefnda félagið misst sæti sitt í Meistaradeildinni. Samkvæmt reglum UEFA hafa landsmeistarar forgang.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira