Þota Bandaríkjahers skaut niður íranskan dróna Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 18:30 Orrustuþotan sem skaut niður íranska drónann var af gerðinni F-15E Strike Eagle. Tvær slíkar þotur sjást hér á mynd. Vísir/AFP Bandarísk herþota skaut niður dróna, sem framleiddur var í Íran, í suðurhluta Sýrlands. Drónanum var stýrt af hersveitum hliðhollum sýrlensku ríkisstjórninni. BBC greinir frá. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher segir að dróninn sem skotinn var niður hafi borið vopn. Þá er hann einnig sagður hafa ógnað hersveitum bandamanna Bandaríkjahers á jörðu niðri. Dróninn var skotinn niður norðaustan við al-Tanf, útvarðarstöð Bandaríkjahers við landamæri Sýrlands, Íraks og Jórdaníu, skömmu eftir miðnætti í nótt að staðartíma. Þetta er annar dróninn í þessum mánuði sem Bandaríkjaher skýtur niður i í sýrlenskri lofthelgi. Þá skaut herinn niður sýrlenska herþotu á sunnudag. Bandaríkjaher staðfesti einnig nýlega að sveitir bandamanna hersins hefðu ráðið niðurlögum eins af helstu klerkum hryðjuverkasamtakanna ISIS, Turki al-Binali, í loftárás í Sýrlandi í síðasta mánuði. Einstaklingar tengdir ISIS hafa einnig staðfest dauða al-Binali. Talið er að íranski dróninn sem skotinn var niður hafi verið af gerðinni Shahed 129 en fyrsta eintak af tegundinni var kynnt til sögunnar árið 2012. Hann er talinn hafa drægi upp á um 2000 kílómetra og geta borið bæði sprengjur og eldflaugar. Á vef Guardian kemur fram að aðgerðir Bandaríkjahers við al-Tanf hafi grundvallast alfarið á sjálfsvörn. Bandaríkin og bandamenn þeirra á svæðinu hafa jafnframt einbeitt sér að baráttunni við ISIS og reynt að forðast átök við Rússa og Írani, bandamenn sýrlensku ríkisstjórnarinnar. Með minnkandi íhlutun ISIS á svæðinu hafa þó líkur aukist á átökum milli afla sem berjast um yfirráð á þessum slóðum í Sýrlandi. Mið-Austurlönd Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Sjá meira
Bandarísk herþota skaut niður dróna, sem framleiddur var í Íran, í suðurhluta Sýrlands. Drónanum var stýrt af hersveitum hliðhollum sýrlensku ríkisstjórninni. BBC greinir frá. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher segir að dróninn sem skotinn var niður hafi borið vopn. Þá er hann einnig sagður hafa ógnað hersveitum bandamanna Bandaríkjahers á jörðu niðri. Dróninn var skotinn niður norðaustan við al-Tanf, útvarðarstöð Bandaríkjahers við landamæri Sýrlands, Íraks og Jórdaníu, skömmu eftir miðnætti í nótt að staðartíma. Þetta er annar dróninn í þessum mánuði sem Bandaríkjaher skýtur niður i í sýrlenskri lofthelgi. Þá skaut herinn niður sýrlenska herþotu á sunnudag. Bandaríkjaher staðfesti einnig nýlega að sveitir bandamanna hersins hefðu ráðið niðurlögum eins af helstu klerkum hryðjuverkasamtakanna ISIS, Turki al-Binali, í loftárás í Sýrlandi í síðasta mánuði. Einstaklingar tengdir ISIS hafa einnig staðfest dauða al-Binali. Talið er að íranski dróninn sem skotinn var niður hafi verið af gerðinni Shahed 129 en fyrsta eintak af tegundinni var kynnt til sögunnar árið 2012. Hann er talinn hafa drægi upp á um 2000 kílómetra og geta borið bæði sprengjur og eldflaugar. Á vef Guardian kemur fram að aðgerðir Bandaríkjahers við al-Tanf hafi grundvallast alfarið á sjálfsvörn. Bandaríkin og bandamenn þeirra á svæðinu hafa jafnframt einbeitt sér að baráttunni við ISIS og reynt að forðast átök við Rússa og Írani, bandamenn sýrlensku ríkisstjórnarinnar. Með minnkandi íhlutun ISIS á svæðinu hafa þó líkur aukist á átökum milli afla sem berjast um yfirráð á þessum slóðum í Sýrlandi.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent