Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 16:52 Götur gamla hverfisins í Mosul eru mjög þröngar og bardagar hafa verið harðir. Vísir/AFP Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Sjá meira
Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23
ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46
57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11