Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2017 10:30 Daisey Ridley er vígaleg með geislaverð á lofti í hlutverki sínu sem Rey. Skjáskot/Youtube Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII. Star Wars Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Leikararnir í nýjustu Stjörnustríðsmyndinni sem væntanlega er í desember lofa óvæntum vendingum í sögu Loga geimgengils og félaga hans í nýju myndbandi þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar. „Stjörnustríð VIII: Síðasti jedi-inn“ verður frumsýnd í desember Þar mun Mark Hamill endurtaka hlutverk sitt sem Logi geimgengill en honum brá takmarkað fyrir í sjöundu myndinni sem kom út árið 2015. Þá fer Carrie Fisher með hlutverk Lilju prinsessu í myndinni en hún lést í desember. „Rian [Johnson leikstjóri] hefur skrifað sögu sem er óvænt en rétt. Fólk á eftir að segja „guð minn góður“ yfir sumu því sem gerist,“ segir Daisy Ridley sem fer með hlutverk nýju aðalsöguhetjunnar Rey.Framleiðendur Stjörnustríðs hafa einnig birt ný veggspjöld fyrir myndina, þar á meðal þetta af Loga geimgengli.Star WarsÓsammála öllu um persónu LogaÍ sama streng tekur Hamill sjálfur. „Jafnvel þó að ég telji mig vita allt þá henda þeir hlutum inn í söguna sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér,“ segir hann. Athygli vakti þegar Hamill lýsti óánægju sinni með handrit nýju myndarinnar fyrr á þessu ári. Sagðist hann í grundvallaratriðum ósammála nánast öllu sem Johnson hefði ákveðið um persónu Loga í nýju myndinni. „Það gæti samt verið góðs viti!“ sagði Hamill þó og vísaði til þess að hann hefði haft kolrangt fyrir sér um viðbrögð áhorfenda við sjöundu mynd sagnabálksins.Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin í Stjörnustríði VIII.
Star Wars Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira