Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2017 13:46 Gunnar og Santiago horfðust í augu í fyrsta sinn áðan. vísir/getty Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. Það komu tveir í einu í viðtalsherbergið og Gunnar mætti í síðasta hollið ásamt andstæðingi sínum, Santiago Ponzinibbio. Það var fullt fyrir framan Gunnar allan tímann en fjölmiðlar höfðu minni áhuga á Ponzinibbio sem þurfti að bíða eftir því að Gunnar kláraði sín viðtöl. Líkt og venjulega voru engin læti í kringum Gunnar er bardagakapparnir mættust í fyrsta sinn. Argentínumaðurinn var kurteis og með sjálfstraustið í botni þó svo hann hefði ekki skilið spurningar neitt sérstaklega vel á fundinum. Það er nóg samt að gera hjá Gunnari í dag því við taka spurningar á Facebook ásamt fleiri viðtölum fram eftir degi. Þeir hittast svo næst á laugardaginn er þeir þurfa að stíga á vigtina. Reyndar er líklegt að þeir muni mætast eitthvað á göngum hótelsins þar sem allir bardagakapparnir eru.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. Það komu tveir í einu í viðtalsherbergið og Gunnar mætti í síðasta hollið ásamt andstæðingi sínum, Santiago Ponzinibbio. Það var fullt fyrir framan Gunnar allan tímann en fjölmiðlar höfðu minni áhuga á Ponzinibbio sem þurfti að bíða eftir því að Gunnar kláraði sín viðtöl. Líkt og venjulega voru engin læti í kringum Gunnar er bardagakapparnir mættust í fyrsta sinn. Argentínumaðurinn var kurteis og með sjálfstraustið í botni þó svo hann hefði ekki skilið spurningar neitt sérstaklega vel á fundinum. Það er nóg samt að gera hjá Gunnari í dag því við taka spurningar á Facebook ásamt fleiri viðtölum fram eftir degi. Þeir hittast svo næst á laugardaginn er þeir þurfa að stíga á vigtina. Reyndar er líklegt að þeir muni mætast eitthvað á göngum hótelsins þar sem allir bardagakapparnir eru.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13. júlí 2017 10:00
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30
Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13. júlí 2017 06:00
Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12. júlí 2017 20:15
Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13. júlí 2017 13:00