Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:07 Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum. Vísir/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT
Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00
Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30