Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 15:45 Brian Price. Vísir/Getty Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti