Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour