Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour