Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour