Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour