Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour