NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 08:00 Julio Jones brosti ekki mikið þegar hann uppgötvaði að eyrnalokkurinn væri týndur. Vísir/Getty Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni. NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni.
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira