Nítján Rússar mega keppa á HM í frjálsum í London en ekki fyrir rússneska fánann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:00 Julia Stepanova vonast eftir því að fá að vera með á HM í London og keppa við Anítu okkar Hinriksdóttur. Vísir/Getty Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó. Frjálsar íþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira